Um okkur

Dansport ehf hefur starfað síðan 2003 og verið leiðandi fyrirtæki á íþróttavörumarkaðnum á Íslandi. Dansport ehf byjaði með sölu á Hummel Íþróttafatnaði og skóm á Íslandi. Nú hafa fleiri merki bæst í hópinn hjá okkur. Dansport ehf leggur áherslu á lífstílsmarkaðinn í fatnaði og skóm. Dansport ehf er stoltur stuðningsaðili margra íþróttafélaga og íþróttamann á Íslandi.