Vilma harðskelja jakkinn er úr 3ja laga efni sem er mjög vatnshelt en á sama tíma með góða öndun. Fullkominn jakki fyrir almenna útivist og skíði. Einnig koma buxur úr sama efni í stíl við jakkan.
- 15.000mm vatnsheldni
- Teimpaðir saumar
- Góð öndun
- 3 renndir vasar
- Vasi fyrir skíðapassa á ermi
- Snjó stopper sæm hægt er að fjarlægja
- 3ja laga harðskelja efni
- Efni: 90% nylon, 10% elastane